Fundur haldinn hjá framkvæmdastjórn, miðvikudaginn 26. nóvember 2025 kl. 9:00.

 

Mættir:  Jóhanna F. Jóhannesdóttir, Hulda Gestsdóttir, Vilborg Lárusdóttir, Sigurður E. Sigurðsson og Ásgeir Ásgeirsson.

 

Dagskrá.

  1. Samþykkt síðustu fundargerðar.

Fundargerð frá 19. nóvember 2025 lög fram og samþykkt.

 

  1. Fjármál og rekstur.

Fjallað um fjármál og rekstur m.v. október 2025.

 

  1. Endurskoðun samstarfssamnings LSH og HVE um sérnám.

SES fjallaði um samstarfssamning LSH og HVE um sérnám lækna. Fram kom að samningurinn hafi verið endurnýjaður til 5 ára, gildir því nú til og með nóvember 2030.

 

  1. Bradford kvarðinn, SÞS kemur til fundar kl. 10:00

Sigurður Þór fjallaði um Bradford kvarðann í samhengi við veikindahlutfall starfsmanna.

 

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 11:00

Ásgeir Á. ritaði fundargerð.

 

Kl. 11:30 Teamsfundur með umsjónarmönnum staða.