Fundur haldinn hjá framkvæmdastjórn, miðvikudaginn 3. janúar 2024 kl. 9:00.
Mættir: Jóhanna F. Jóhannesdóttir, Hulda Gestsdóttir, Sigurður E. Sigurðsson, Sigurður Þór Sigursteinsson og Ásgeir Ásgeirsson.
Dagskrá.
- Samþykkt síðustu fundargerðar.
Fundargerð frá 13. desember 2023 lögð fram og samþykkt.
- Rekstraráætlun og fjárlög 2024.
Rætt um rekstraráætlun og fjárlög ársins 2024.
- Starfsemi liðins árs og áhersluatriði næstu vikna.
Rætt um starfsemi liðins árs og áhersluatriði næstu vikna.
- Erindi frá Landspítala um mögulegt samstarf við þvagfæraskurðdeild.
Fjallað um erindi frá Landspítala þar sem óskað hefur verið eftir mögulegu samstarfi um notkun skurðstofu HVE til þvagfæraaðgerða.
Þá var rætt um rekstur skurðsviðs, þjónustu og mannahald.
- Yfirfærsla Silfurtúns
Umræða var um yfirfærslu Silfurtúns.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 10:55
Ásgeir Á. ritaði fundargerð.